Víðtækari kaskótrygging

Hjá Sjóvá er bíll­inn þinn tryggður fyrir alls kyns tjónum sem eru ekki bætt ann­ars staðar.

Skoða kaskótryggingar

Tryggjum framtíð okkar nán­ustu

Saman finnum við réttu líf- og sjúkdómatrygginguna fyrir þig. Þannig getur þú verið viss um að öryggi þinna nánustu sé tryggt, jafnvel þótt eitthvað komi upp á.

Líf- og sjúkdómatrygging

Hvað er að frétta

Hér er að finna nýjustu fréttir og viðburði

Sjá allar fréttir
Virka allir reykskynjarar á þínu heimili?
Í dag 1. desember er alþjóðlegur dagur reykskynjarans. Þetta litla öryggistæki hefur fyrir löngu sannað gildi sitt og er eitt ódýrasta og áhrifaríkasta öryggistækið sem þú getur sett upp á heimilinu. Það er nauðsynlegt að skipta um rafhlöður í flestum reykskynjurum einu sinni á ári og er t.d. gott að miða við að gera það alltaf 1. desember, svo þeir séu í lagi fyrir hátíðarnar.
SJ-WSEXTERNAL-2