Tryggingar fyrir þinn rekstur

Það skiptir máli að vera með rétta tryggingavernd sem tekur mið af þínum rekstri. Fyrirtækjaþjónusta okkar er mönnuð reynslumiklum sérfræðingum sem leggja metnað í að veita faglega ráðgjöf og persónulega þjónustu.

Fyrirtækjaþjónusta

Tryggjum framtíð okkar nán­ustu

Saman finnum við réttu líf- og sjúkdómatrygginguna fyrir þig. Þannig getur þú verið viss um að öryggi þinna nánustu sé tryggt, jafnvel þótt eitthvað komi upp á.

Líf- og sjúkdómatrygging

Hvað er að frétta

Hér er að finna nýjustu fréttir og viðburði

Sjá allar fréttir
Sjóvá hlýtur hvatningarverðlaun jafnréttismála
Sjóvá hlaut í dag hvatningarverðlaun jafnréttismála 2020. Hvatningarverðlaunin eru árlega veitt fyrirtæki sem hefur stuðlað að jafnrétti á markvissan hátt í starfsemi sinni. Við erum afar þakklát fyrir þessa viðurkenningu og lítum á hana sem hvatningu til að halda áfram að vinna að þessum málum af krafti.
Við viljum heyra frá þér
Eins og ástandið er í samfélaginu teljum við ábyrgt að taka ekki á móti viðskiptavinum okkar í Kringlunni og úitbúinu okkar í Reykjanesbæ eins og er. Þú nærð í okkur í síma 440 2000 og á netspjalli á hefðbundnum afgreiðslutíma.
SJ-WSEXTERNAL-3