Með Vagnakaskótryggingu höfum við sett saman tryggingu sem tekur á öllum helstu tjónum sem verða á eftirvögnum. Hægt er að innifela lausafé sem tilheyrir vagninum í tryggingunni.
Vagnakaskó bætir tjón á eftirvagni t.d. hjólhýsum, fellihýsum, hestakerrum og tjaldvögnum. Tryggingin gildir bæði á Íslandi og á ferðalagi í Evrópu í allt að 90 daga.
Upptalningin er ekki tæmandi. Kynntu þér skilmála tryggingarinnar
Upptalningin er ekki tæmandi. Kynntu þér skilmála tryggingarinnar
Lögboðin ökutækjatrygging innifelur annars vegar ábyrgðartryggingu eiganda og hins vegar slysatryggingu ökumanns og eiganda.